Month: mars 2021

Engin kennsla hjá JSB

Til nemenda og forráðamanna,

Öll kennsla hjá JSB mun liggja niðri þar til heimilt verður að hefja staðnám að nýju. Upplýsingar um hvenær kennsla hefst að nýju munu berast um leið og málin skýrast. Við hvetjum alla til að fara vel með sig og fylgja fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda. Hafið það sem alla best og farið vel með ykkur þar til við sjáumst á ný.

Kær kveðja og gleðilega Páska, kennarar og starfsfólki JSB