Dagana 28.-31.október verða hræðilegir hrekkjavökudagar í JSB. Við hvetjum alla nemendur til að mæta í búning. Kennarar munu undirbúa draugalega danstíma í anda hrekkjavökunar.
Month: október 2023
Hrekkjavökuball 9-11 ára
HREKKJAVÖKUBALL
Hópar: D1, D2, D3 & E1
Miðvikudaginn 1. nóvember kl. 19:00-20:15 verður
HREKKJAVÖKUBALL fyrir alla 9-11 ára nemendur JSB.
Skráning er hafin á Sportabler!
Verð: 750 kr.
Nemendur fá nammi og drykki á staðnum.
Veitt verða verðlaun fyrir flottasta búninginn!
Hlökkum til að sjá ykkur!
Kennarar JSB
Hrekkjavökuballið er aðeins fyrir nemendur Danslistarskóla JSB sem fæddir eru 2012-2014.
Öll kennsla fellur niður 24.okt
Unglist 2023
Nemendur af Listdansbraut JSB taka þátt í danssýningu Unglistar ár hvert.
Í ár sýna þau verk eftir danshöfundinn Kareni Eik, sem er jafnframt kennari við skólann.
Dansýning Unglistar verður þann 11.nóvember á stóra sviði Borgarleikhússins kl.14:00. Frítt er á alla viðburði Unglistar.
Nánar um Unglist má sjá hér
Gistinótt 14.okt
Gistinótt 13-15 ára (2008-2010) 14.október
NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞESSU !!!
Pizzapartý, nammigleði, og JSB LEIKARNIR !!!!!!
Endalaus gleði og skemmtun að hætti JSB.
Skráning, greiðsla og frekari upplýsingar eru inná á Sportabler.
Skráningarfrestur er til miðnættis 8.október.
Fyrirspurnir má senda á helgahlin@jsb.is