Viðburðadagatalið má nálgast hér
Month: febrúar 2021
Ekkert vetrarfrí í JSB
Minnum á að ekkert vertrarfrí er hjá okkur í JSB dagana 22.-23.feb og er öll kennsla skv. stundaskrá 😀
Ef nemandi þarf leyfi þá vinsamlegast sendið tölvupóst á viðkomandi kennara. Netfangalista má finna hér.
ÖSKUDAGUR á næsta leiti 😃
Í tilefni af Öskudeginum verður búningavika hjá yngri hópum í JSB dagana 15. – 20.febrúar. Yngri nemendur í E,D og C hópum mega mæta í öskudagsbúningum á æfingu þessa viku ef þeir vilja
Athugið að kennt er skv. stundaskrá á öskudegi.