Vorönn 2021
- Kennsla á vorönn hjá framhaldsskólastigi listdansbrautar hefst 7.janúar.
- Kennsla á vorönn hefst mánudaginn 1.febrúar hjá jazzhópum og grunnstigi listdansbrautar.
- Vetrarfrí grunnskóla er 19.-21.febrúar. Athugið að kennt er í vetrarfríinu, nemendur fá gott páskafrí.
- Febrúar – Maí. Þemadagar. Vinna vegna nemendasýninga hefst í febrúar og stendur út maí. Unnið er í nemendasýningunni samhliða öðru námi.
- OPIÐ HÚS 19. – 26.mars. Stefnum á að halda opið hús fyrir páska. Nánar auglýst þegar nær dregur.
- 27.mars – 6.apríl. Páskafrí.
- Miðvikudaginn 7.apríl – kennsla hefst aftur skv. stundaskrá.
- 20.apríl – Barnamenningarhátíð Reykjavíkur. Danslistarkóli JSB tekur þátt í opnunarhátíð barnamenningarhátíðar í Eldborgarsal Hörpu.
- 14.apríl – 10.maí. Próftímabil á Listdansbraut JSB.
- 30.apríl. Útskriftarsýning JSB, sýninga á lokaverkefnum nemenda, sýnt á sal skólans. Dagskrá auglýst þegar nær dregur.
- 15.-16.maí. Inntökupróf á Listdansbraut JSB, nánar auglýst þegar nær dregur.
- 31.maí og 1.júní, NEMENDASÝNING JSB í Borgarleikhúsinu.
- 1.júní, útskrift af Listdansbraut JSB – útskriftarathöfn verður á sviði í kjölfar síðustu nemendasýningarinna í Borgarleikhúsinu.
- 5.júní, síðasti kennsludagur hjá jazzballettnemendum og nemendum á grunnstigi listdansbrautar.
Nánari upplýsingar og tilkynningar um viðburði munu birtast á heimasíðu JSB sem og facebooksíðu skólans. Einnig verða upplýsingar um það sem hæst ber hverju sinni sendar í tölvupósti á nemendur og forráðamenn