Viðburðardagatal JSB

Viðburðardagatal JSB

Haustönn 2020

 • Föstudagur 21.ágúst – Kennsla hefst á framhaldsskólastig Listdansbrautar JSB.
 • Miðvikudagur 26.ágúst – Kennsla hefst á grunnstigi Listdansbrautar JSB.
 • Miðvikudagur 2.september – Kennsla hefst hjá jazzballetthópum.
 • JSB á facebook og Instagram – Við tökum púlsinn á skólastarfi JSB í allan vetur. Birt verða dansbrot og myndir úr skólastarfi á facebook og instagram. fylgstu með.
 • 13. – 16. Október – Miðannarmat á framhaldsskólastigi listdansbrautar. 
 • VETRARFRÍ 22.- 26.október – Vetrarfrí JSB tekur mið af vetrarfríum í grunnskólum Reykjavíkur og hjá MH. Engin danskennsla verður frá fimmtudegi – mánudags.
 • Hrekkjarvökudagar JSB 28.10 – 2.11. Hrekkjarvökudansar og búningagleði í danstímum.
 • UNGLIST – Danslistarskóli JSB sýnir á Unglist – listahátíð ungs fólks í Reykjavík. Danssýning hátíðarinnar fer fram í byrjun nóvember og verður hún auglýst þegar nær dregur. Dansarar á aldrinum 16-25 ára taka þátt í danssýningu Unglistar. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. UNGLIST VERÐUR SÝNT Á NETINU Í ÁR, NÁNAR HÉR
 • 23.nóv. – 4.des. – Jólapróf hjá framhaldsstigi listdansbrautar. Próftafla auglýst þegar nær dregur.
 • 5.-11.desember – “OPIÐ hús” Foreldrum og öðrum áhugasömum er boðið í heimsókn í kennslustundir þar sem veitt er innsýn í dansnámið og afrakstur haustannar sýndur. Skólastarf á vorönn kynnt. OPIÐ HÚS VERÐUR Á VORÖNN, NÁNAR AUGLÝST SÍÐAR.
 • 17.desember er síðasti kennsludagur fyrir jólafrí. UPPBÓTARKENNSLA HJÁ ÖLLUM HÓPUM DAGANA 18.-22.DES OG 4.-31.JAN 2021.

Vegna Covid. Verður haustönn framlengd til 31.janúar.

JÓLAFRÍ  er  frá 23.DES- 3.JAN

Vorönn 2021-Með fyrivara um breytingar.

 • Kennsla á vorönn 2021 hefst mánudaginn 1.febrúar hjá öllum nemendum
 • Janúar – Þjálfunardagar. Komum okkur í form eftir jólafrí – áhersla á styrktarþjálfun, danstækni og dans.
 • Febrúar – Maí. Þemadagar. Vinna vegna nemendasýninga hefst í febrúar og stendur út maí. 
 • OPIÐ HÚS – 19. – 26.mars. Stefnum á að halda opið hús fyrir páska. Nánar auglýst þegar nær dregur. 
 • 27.mars – 6.apríl. Páskafrí. 
 • Miðvikudaginn 7.apríl – kennsla hefst aftur skv. stundaskrá.
 • Apríl – Barnamenningarhátíð Reykjavíkur. Danslistarkóli JSB tekur þátt í dagskrá barnamenningarhátíðar, nánar auglýst síðar.
 • 26.apríl – 14.maí. Áætlað próftímabil á Listdansbraut JSB.
 • 15.-16.maí. Inntökupróf á Listdansbraut JSB, nánar auglýst þegar nær dregur.
 • 21. – 22.maí. Útskriftarsýningar og útskrift nemenda af Listdansbraut JSB. Dagskrá auglýst þegar nær dregur.
 • 1.-2.júní NEMENDASÝNING JSB í Borgarleikhúsinu. Óstaðfest.
 • Síðasti kennsludagur og skólaslit laugardaginn 5.júní.

Nánari upplýsingar og tilkynningar um viðburði munu birtast á heimasíðu JSB sem og facebooksíðu skólans. Einnig verða upplýsingar um það sem hæst ber hverju sinni sendar í tölvupósti á nemendur og forráðamenn.