12 vikna dans- og púlnámskeið fyrir 16 ára og eldri.
Áhersla á styrk, liðleika og dansstuð!
Fullkomnir tímar fyrir fólk með góðan grunn úr dansi.
Frjáls aðgangur í tækjasal á meðan á námskeiðinu stendur.
Skráningargjald er 10.000 kr.
Dansstúdíó – haustönn 2023:
2x 60 mín á viku = 79.750 kr.
Nemendur fæddir 2007 eða fyrr
Tímabil: 11. september – 1. desember
Stundatafla verður birt í ágúst.
Skráningargjald verður dregið af skólagjöldum haustannar.
Skráningargjald fæst ekki endurgreitt.
Skráning er opin frá 1. júní – 7. ágúst.
Eftir það verður aðeins selt í laus pláss.
Ekki hika við að hafa samband á thordis@jsb.is eða helgahlin@jsb.is ef einhverjar spurningar vakna.