Nemendasýning JSB
7. & 8. apríl 2025 í Borgarleikhúsinu
Nemendur og kennarar Danslistarskóla JSB setja á svið frumsamda sýningu byggða á æviskeiði dansarans.
DANSAÐU DRAUMINN fer með áhorfendur í ferðalag og sýnir frá fyrstu dansprufum dansarans, dansæfingum og öllum flottustu danssýningum og söngleikjum þar sem litið er yfir glæstan ferilinn í baksýnisspegilinn – en líf dansarans er ekki alltaf bara dans á rósum.
Danslistarskóli JSB heldur nemendasýningar ár hvert þar sem allir nemendur skólans, frá tveggja ári aldri, sýna frumsamið dansverk samið af kennurum skólans. Við skólann starfa um 20 kennarar.
Posts by: Þórdís Schram
Dansbikarinn
DANSBIKARINN 2025
DANSBIKARINN er innanhúss danskeppni í JSB þar sem nemendur fá tækifæri til að semja dans sjálfir og efla sköpunargleðina.
Skráning í DANSBIKARINN er hafin og stendur til 15. febrúar.
Skráning fer fram í Abler og keppnisgjald er 2000 kr. á keppanda.
Keppnin fer fram laugardaginn 15. Mars kl 15:00.
Nemendur geta keppt með sóló, dúett eða tríó í aldursflokkunum 10-12 ára og 13-16 ára.
Nemendur semja 1,5-2 mínútna atriði sjálfir.
Stig verða gefin fyrir frumsaminn dans, búningaval, hár & förðun, lagaval og túlkun.
Keppnin fer fram í sal 5 í JSB og sviðið verður 4×6 metrar að stærð.
Við hvetjum nemendur til að semja og æfa heima í stofu en einnig verður hægt að skrá sig á æfingar í sal í afgreiðslu JSB.
Dans fyrir þau allra yngstu.
Fyrstu Sporin eru 10 vikna dansnámskeið fyrir þau allra yngstu. Frábært fyrir þau börn sem hafa ekki aldur til að byrja í forskólanum eða fyrir þau sem vilja prófa dans áður en þau eru skráð í skólann.
Öll börn sem eru skráð á vorönn ganga fyrir í skráningu á haustönn.
10 vikur 25.janúar-29.mars. Verð 36.860kr.
Dansstúdíóið heldur áfram !
Hrekkjavökuball
HREKKJAVÖKUBALL
Hópar: 3.-4. stig, C1, D1 & D2
Föstudaginn 1. nóvember kl. 19:00-20:30 verður HREKKJAVÖKUBALL fyrir alla 10-12 ára nemendur JSB.
Skráning er hafin á Sportabler!
Verð: 750 kr.
Nemendur fá nammi og drykki á staðnum.
Veitt verða verðlaun fyrir flottasta búninginn!
Hlökkum til að sjá ykkur!
Kennarar JSB
Workshop vika JSB
Dagana 26-30.október fær Listdansbraut JSB til sín 2 gestakennara frá IAB (institute of arts Barcelona) sem er dansskóli á háskólastigi. Það eru þau Albert Carrel og Sara Colomino. Þau eru bæði fastráðnir kennarar við IAB. Hér má kynna sér skólann betur
Föstudaginn 1.nóv kemur Sunneva Líf til okkar frá Ballettakademien Stockholm, hún mun halda kynningu um skólann. Sunneva er fyrrum nemandi JSB sem stundar nú framhaldsnám í dansi. Hér má kynna sér skólann betur.
Bjóðum við þau hjartanlega velkomin og hlökkum til að vinna með þeim.
Since then, Sara has worked as a freelancer in different projects and companies in Europe, Asia, Africa and America, for well stablished and emerging artists. Currently, she co-directs her own creations with Gisela de Paz Solvas ((In)Submises). In addition, she also performs for Lab 3.14 in Barcelona, directed by Albert Garrell; collaborates with Martz Contemporary Dance Company, directed by Eva Martz in Madrid (collaborating with the Compañía Nacional de Danza de España in a study about dance and neuroscience); La Infinita Compañía, directed by Raúl Tamez in Mexico; RIVA Dance in the Faroe Islands and Ehrstrand Dance Collective, directed by Julia Ehrstrand in Sweden.
She has participated in different national and international festivals, such as SoloDuo Tanz Fest in Cologne, ME.YA.BE International Danse Festival in Kinshasa, Certamen Coreográfico Paso a 2 in Madrid, Festival Dansa València in Valencia, Abril en Danza in Alicante, Festival Internacional de Danza Contemporánea de la Ciudad de Mexico, Dua Space Dance Theater Fest in Malaysia, DiR in Cottbus, Contemporary Dance at Bryan Park in New York, Fluid Festival in Berlin, Summer Stage in Central Park NYC, Contact Energy 22 in Erfurt, among others.
Sara is Program Leader for the BA (Hons) in Dance at the Institute of the Arts Barcelona, and is a Lecturer in contemporary dance and ballet at the institution, as well as guesting in national and international schools and intensives, such as Pirouetteando Mexico, TanexBezHranic Prague, Dance.Lt Summer Intensive Vilnius and The Arts Movement Costa Rica.
Gistinótt 13-15 ára

Dansstúdíó JSB
Jazzballett fyrir 6-17 ára
Hópar fyrir skólaárið 2024/2025
- B1 (2008-2010) mán og mið kl.18:45 UPPSELT (biðlisti)
- C1 (2011-2012) mán og mið kl.18:30 UPPSELT (biðlisti)
- D1 (2013) þri og fim kl.16:00 UPPSELT (biðlisti)
- D2 (2014) mán og mið kl.15:20 UPPSELT (biðlisti)
- E1 (2015-2016) þri og fim kl.17:30 UPPSELT (biðlisti)
- NÝTT E2 (2015-2016) mán og mið kl.17:30 ÖRFÁ PLÁSS LAUS
- F1 (2017-2018) mán og mið kl.16:15 UPPSELT (biðlisti)
- NÝTT F2 (2017-2018) þri kl.16:30 og lau kl.13:30
Skráning í fullum gangi HÉR
KENNSLA HEFST 11.SEPTEMBER
Forskóli 3-5 ára
Forskóla hópar fyrir skólaárið 2024/2025
- G1 (2019) miðvikudaga kl.17:15 UPPSELT (biðlisti)
- G2 (2020) laugardaga kl.10:15 UPPSELT (biðlisti)
- NÝTT G3 (2019-2020) laugardag kl.11:15
- H1 (2021) laugardaga kl.9:15 UPPSELT (biðlisti)
Skráning í fullum gangi HÉR
Kennarar í forskóla eru Ingibjörg Viktoría, Karen Eik og Kristín Hanna ásamt aðstoðarkennurum.