Fyrstu Sporin eru 10 vikna dansnámskeið fyrir þau allra yngstu. Frábært fyrir þau börn sem hafa ekki aldur til að byrja í forskólanum eða fyrir þau sem vilja prófa dans áður en þau eru skráð í skólann.
Öll börn sem eru skráð á vorönn ganga fyrir í skráningu á haustönn.
10 vikur 25.janúar-29.mars. Verð 36.860kr.