Month: júlí 2021

Skráning nýnema 2021/2022

Nú hefur verið opnað fyrir skráningu nýnema fyrir skólaárið 2021-2022.

HLÖKKUM TIL AÐ DANSA MEÐ YKKUR Í VETUR 🙂

Til að skrá nýnema í JSB : Ferð inná JSB SHOP, velur réttan aldur og “skrá á biðlista”. Fyllir svo út allar upplýsingar um nemanda og forráðamann. Við mælum eindregið með að fá sér Sportabler appið í símann, bæði foreldrar og þeir nemendur sem hafa aldur til. En allar upplýsingar og samskipti munu fram í gegnum Sportabler appið næsta vetur.

Í ágúst fá svo allir skráðir nemendur upplýsingapóst um hóp og æfingatíma.

Kennsla hefst þann 6.september hjá jazzballetthópum en 13.september hjá Forskóla hópum.

Nánar má lesa um dansnám í JSB HÉR