Month: október 2022

🎃Hrekkjavökuvika🎃

Dagana 25.-31.okt er hrekkjavökuvika hjá okkur í JSB.

Við hvetjum nemendur til að mæta í „hræðilegum“ búningum í tíma. MIKILVÆGT að það sé hægt að dans í búningnum.

–Hrekkjavökuball 10-12 ára nemenda verður miðvikudaginn 26.okt–

HREKKJAVÖKUBALL

HREKKJAVÖKUBALL

10-12 ára

Miðvikudaginn 26. október kl. 18:30-20:00 verður HREKKJAVÖKUBALL fyrir alla 10-12 ára nemendur JSB. 

Skráning er hafin á Sportabler! 

Verð: 500 kr. 

Nemendur fá nammi og drykki á staðnum. 

Veitt verða verðlaun fyrir flottasta búninginn! 

Hlökkum til að sjá ykkur! 

Kennarar JSB

Hrekkjavökuballið er aðeins fyrir nemendur Danslistarskóla JSB sem fæddir eru 2010-2012.