Opnað hefur verið fyrir skráningu nýnema fyrir vor 2021 inná jsb.felog.is Vorönn hefst þann 1.febrúar, þar sem haustönn lengist vegna COVID lokunar til 31.janúar.
Allir skráðir nemendur á haustönn 2020 eru sjálfkrafa skráðir áfram á vorönn 2021. Ef einhver hyggst hætta þarf sá hinn sami að láta vita ekki seinna en 10.janúar á netfangið thordis@jsb.is.