Month: júní 2022

Skráning hafin fyrir næsta skólaár 😀

Nú er skráning hafin fyrir skólaárið 2022-2023. Allir núverandi nemendur ættu að vera búnir að staðfesta plássið sitt fyrir næsta vetur með því að greiða staðfestingargjald í Sportabler appinu.

Allir nýnemar sem eru byrjendur eða framhaldsnemar skrá sig og greiða 10.000kr skráningargjald( sem gengur svo uppí skólagjaldið).

SKRÁNING HÉR

Stundatafla verður svo birt í byrjun ágúst.

  • Öllum spurningum um námið og hópa svarar Þórdís á netfanginu thordis@jsb.is
  • Öllum spurningum um skráningar og skr´´aningarkerfið svarar Helga Hlín á helgahlin@jsb.is