Einkatímar

Nú er hægt að bóka sér einkatíma hjá kennurum Danlistarskóla JSB.

Einkatími er frábær lausn fyrir þá sem vilja vinna markvisst að ákveðnu markmiði. Einnig er það sniðugt fyrir þá sem vilja skerpa á tækninni.

Hægt er að bóka sér einkatíma í einhverju af eftirtöldu:

  • Klassískur ballett
  • Jazzballett
  • Nútímadans
  • Styrktarþjálfun
  • Undirbúningur fyrir inntökupróf í háskóla

Kennarinn sníður tímann að þörfum nemandans.

Vinsamlegast sendið email á þann kennara sem þið hafið áhuga á að koma í einkatíma til. Öll kennsla fer fram í húsakynnum JSB að Lágmúla 9.

Kristín Marja útskrifaðist af klassísku deild Konunglega Sænska ballettskólans og hefur síðan starfað erlendis sem dansari frá 2018.
kristinmarja97@hotmail.com