Month: febrúar 2024

Inntökupróf á listdansbraut JSB

Inntökupróf á grunnstig og framhaldsstig listdansbrautar fyrir skólaárið 2024/2025

Framhaldsstig listdansbrautar. Inntökupróf þriðjudaginn 30.apríl kl.18:30. Umsækjendur eru beðnir að koma með ballettfatnað og jazz/nútímadans fatnað til skiptanna. Nánar má kynna sér brautin HÉR

Grunnstig listdanbrautar. Inntökupróf laugardaginn 11.maí árgangar 2009-2013, tímasetning kynnt síðar. Nánar má kynna sér grunnstigið HÉR

Skólanámsskrá JSB

Opnað verður fyrir skráningu á Sportabler 1.apríl. Og fara inntökuprófin fram í húsakynnum JSB í Lágmúla 9.

SKRÁNING HÉR

Öllum fyrirspurnum um námið og inntökuprófið svarar Þórdís á netfanginu thordis@jsb.is

Hópa niðurröðun á sýningardaga.

Nemendasýning JSB 2024

Hér að neðan má finna niðurröðun hópa á sýningardaga.

Mánudagur 22. apríl – kl. 17:00 & 19:00

  • 5. stig
  • B1
  • C2
  • D3
  • E1
  • F1
  • G3       aðeins kl. 19:00
  • H1       aðeins kl. 17:00

Þriðjudagur 23. apríl – kl. 17:00 & 19:00

  • 4. stig
  • C1
  • D1
  • D2
  • E2
  • G1       aðeins k. 19:00
  • G2       aðeins kl. 17:00
  • I1         aðeins kl. 17:00

Mánudagur 22. apríl & þriðjudagur 23. apríl  – kl. 17:00 & 19:00

  • 6. stig
  • 7. stig
  • 1. ár
  • 2. ár
  • 3. ár