FÖR Í IÐUR JARÐAR
Borgarleikhúsinu mánudaginn 31.maí og þriðjudaginn 1.júní
Miðasala– á nemendasýningarnar hefst þegar nær dregur. Viðbúið er að takmarka þurfi fjölda aðgöngumiða í sal en einnig verða seldir miðar á beint streymi af sýningunni og ættu því sem flestir að geta notið sýningarinnar. Mikilvægast af öllu er að leyfa nemendum að upplifa sýninguna og dansa á stóra sviðinu, vonum að faraldurinn komi ekki í veg fyrir það.
Skólaslit-Önninni líkur með nemendasýningum í Borgarleikhúsinu og útskriftarsýningu og útskrift af listdansbraut sem verður á Nýja sviði Borgarleikhússins fimmtudaginn 3.júní kl.20. Eftir allar sýningarnar eru nemendur komnir í sumarfrí.
Niðurröðun hópa á sýningardaga
Mánudagur 31.maí
E3 sýnir kl.17 og E2 sýnir kl.19
Hópar sem sýna bæði kl.17 og 19
D3, C3 og C2—-B3, B2, 5.stig, 6.-7.stig, 7.stig—– A1 og framhaldsskólastig 1.-3.ár.
Þriðjudagur 1.júní
Hópar sem sýna bæði kl.17 og 19
E1—-D4, D1, C4, C1,B1——- 3.- 4.stig, 5.stig, 6.-7.stig, 7.stig—–Framhaldsskólastig 1.-3.ár