Þemaæfingar fyrir nemendasýningunni verða sunnudaginn 30.apríl. Hér að neðan er listi yfir hvenær hver hópur á að mæta. Allar nánari upplýsingar eiga að vera inná Sportabler.
Month: apríl 2023
Sumarnámskeið JSB 2023
Danslistarskóli JSB býður uppá stutt sumarnámskeið fyrir dansþyrsta krakka. Sumarnámskeiðin eru tilvalin fyrir alla þá sem vilja kynna sér hvað JSB hefur uppá að bjóða og fyrir núverandi nemendur sem hafa bara ekki fengið nóg, og vilja ólmir halda áfram að dansa inní sumarið.
Kennarar á sumarnámskeiðunum eru: Ingibjörg Viktoría, Úlfhildur Melkora og Rut Rebekka.
SKRÁNING HEFST 12.APRÍL
SKRÁNING HÉR
Dansnámskeið dagana 23.maí – 1.júní 10.000kr (4 kennslustundir)
- 2-4 ára, kennt þri og fim kl.16:30 (Ingibjörg)
- 5-6 ára, kennt þri og fim kl.17:30(Ingibjörg)
- 7-9 ára, kennt er þri og fim kl.17:30(Rut Rebekka)
- 10-12 ára – kennt er þri og fim kl.16:30 (Úlfhildur)
- Nútímadans fyrir 13 ára og eldri-kennt þri og fim kl.18:30(Rut Rebekka)