Month: janúar 2021

Kennsla hefst 4.janúar!

Kennsla hefst 4.janúar! Kennsla hjá hóp A1 hefst 13.janúar vegna sóttvarnareglna.

Minnum á að kennsla hefst 4.janúar. Fyrstu dagar í kennslu dagana 4.-6.janúar eru uppbótarkennsludagar fyrir tapaða tíma á haustönn v. Covid.

Vorönn hjá framhaldsskólastigi listdansbrautar hefst svo miðvikudaginn 7.janúar. Sjá stundaskrá hér, https://www.jsbdans.is/stundaskra-listdansbraut-framhaldsstig/ 

Munið að úthluta frístundastyrknum fyrir 10.janúar 

Nú hafa allir nemendur verið skráðir áfram yfir á vorönn. Vakin er athygli á að nú er hægt að úthluta frístundastyrk í gegnum skráningarsíðuna jsb.felog.is . Þeir sem ætla að nýta sér frístundastyrkinn upp í skólagjöld vorannar eru beðnir um að úthluta styrknum fyrir 10.janúar og ganga frá eftirstöðvum greiðslna inn á jsb.felog.is . 

Vonum að allir hafi haft það gott yfir jól og áramót,

hlökkum til að sjá alla aftur,

gleðilegt nýtt dansár!

 Kær kveðja frá kennurum og starfsfólki JSB,