Kennarar & Starfsfólk

Lilja Helgadóttir

Lilja æfði jazzballett hjá JSB á árunum 1991-2000 en á þeim tíma tók hún þátt í hinum ýmsum viðburðum skólans, m.a. öllum nemendasýningunum.

Hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á dansi, og þá sérstaklega jazzballett, en hún brennur einnig fyrir málefnum fatlaðra.

Lilja sameinar nú krafta sína og kennir jazzballett fyrir fatlaða

 

Colleague Trainers