Kennarar & Starfsfólk

Auður Bergdís

Auður er danshöfundur, leikkona og sviðsliðstakennari úr Reykjavík. Hún hefur tekið þátt í uppsetningu fjölda leikverka og danssýninga fyrir atvinnuleikhús, áhugaleikhús og sjónvarp, ásamt því að hafa kennt dans og sviðslistir bæði á Íslandi og erlendis.
Auður stundaði nám við Listdansskóla Íslands og The Royal Academy of Dramatic Art í London en hefur síðusta áratuginn einnig sótt sér frekari þekkingu á danshátíðum, námskeiðum og ráðstefnum tengdum sviðslistum og sviðslistakennslu.

Colleague Trainers