Kennarar & Starfsfólk

Nína Margrét Halldórsdóttir

Nína Margrét hóf dansnám hjá JSB árið 2017, en var áður í dansnámi hjá Conservatoire de la ville de Luxembourg.
Nína Margrét útskrifaðist af listdansbraut JSB vorið 2020 og gerði það samhliða studentsnámi við Fjölbrautaskólanum í Garðabæ þar sem hún útskrifaðist af Íþróttabraut.
Hún er með Crossfit level 1 þjálfararéttindi ásamt því að vera með Yoga kennararéttindi. Árið 2022 útskrifaðist hún sem einkaþjalfari og Heilsunuddari.
Nína Margrét hefur starfað sem líkamsræktarkennari hjá JSB síðan 2020 og Jazzballett kennari síðan 2021. Hún er í dag í námi við Háskóla Íslands að læra Næringarfræði.

Colleague Trainers