Kennarar & Starfsfólk

Hanna Hulda Hafþórsdóttir

Hanna byrjaði að dansa þegar hún var 8 ára.
Hún byrjaði á listdansbraut JSB árið 2017. Vorið 2021 útskrifaðist hún af opinni braut Menntaskólans í Hamrahlíð sem og Listdansbraut JSB.
Hanna byrjaði sem aðstoðarkennari hjá JSB haustið 2021.
Vorið 2023 útskrifaðist Hanna úr árs námi í kvikmyndagerð í Danmörku. Núna er hún í kvikmyndagerðarnámi hjá Listaháskóla Íslands. Ásamt því er hún dansari hjá danshópnum FWD.
Hanna kennir forskóla og jazzballett hópum

Colleague Trainers