Kennarar & Starfsfólk

Helga Hlín Stefánsdóttir

Helga Hlín byrjaði að æfa jazzballett hjá JSB haustið 2007. Hún var á grunnskólastigi listdansbrautar 2011-2013 og fór svo beint á framhaldsskólabrautina þaðan sem hún útskrifaðist um jólin 2016. Á þessum tíma tók hún þátt í ýmsum verkefnum fyrir hönd skólans, t.d. nemendasýningum og Unglist.

Samhliða dansinum stundið hún nám á náttúrufræðibraut í Menntaskólanum í Reykjavík.

Helga Hlín er umsjónarmaður skráningar og greiðslu fyrir skólann frá og með hausti 2021, en hún hefur kennt jazzballett hjá okkur síðan 2016.

Colleague Trainers