Gertruda hóf nám sitt hjá JSB árið 2010, þar áður hafðu hún stundað samkvæmsidans frá árinu 2006.
Hún byrjaði á grunnskólastigi listdansbrautar og fór svo yfir á framhaldsbrautina samhliða námi sínu hjá Menntaskólanum við Hamrahlíð. Á þeim tíma tók hún þátt í ótal viðburðum og sýningum á vegum skólans. Gertruda útskrifaðist frá listdansbraut MH og JSB árið 2019. Hún hóf að kenna hjá JSB árið 2018.
Gertruda er með MT gráðu í grunnskólakennslu yngri barna.