Kennarar & Starfsfólk

Anna Kolbrún Ísaksdóttir

Anna Kolbrún byrjaði að æfa ballett hjá Eddu Scheving þegar hún var 2 ára og hóf síðan dansnám sitt í JSB þegar hún var 5 ára. Þegar hún var 9 ára fór hún á grunnstig listdansbrautar og síðan á framhaldskólastig. Anna hefur tekið þátt í alls konar verkefnum bæði fyrir hönd skólans og ekki. Hún hefur keppt í Dance World Cup tvisvar sinnum, dansað fyrir RÚV, Stundina okkar og Sögur. Hún hefur einnig sýnt á ótal mörgum nemendasýningum. Anna útskrifast vorið 2024 af Listdansbraut JSB og úr Menntaskólanum við Hamrahlíð.

Anna Kolbrún kennir jazzballett

Colleague Trainers