Kennarar & Starfsfólk

Félix Urbina Alejandre

Felix Urbina Alejandre er mexíkóskur dansari og performer. Hann lauk dansnámi frá SEAD (Salzburg Experimental Academy of Dance) og hefur verið meðlimur í Íslenska dansflokknum síðan 2018.

Hann var einnig hluti af SEAD Bodhi Project frá 2017 til 2018 og kom fram á mismunandi stöðum og hátíðum um allan heim.

Felix tekur virkan þátt í ólíkum listrænum verkefnum hérlendis og erlendis og hefur staðið fyrir mismunandi dans-, spuna- og creative workshopum allan sinn feril, meðal annars í Kramhúsinu, FWD Youth Company og Dansverkstæðinu.

 

Felix kennir contact spuna á framhaldsstigi listdansbrautar JSB

Colleague Trainers