Kennarar & Starfsfólk

Inga Maren Rúnarsdóttir

Inga Maren hefur starfað sem dansari og danshöfundur í fjölda mörg ár, bæði hjá Íslenska dansflokknum og sjálfstæðum hópum. Hún lærði nútímadans í London Contemporary Dance School en síðan hefur hún hefur unnið með mörgum danshöfundum s.s. Damien Jalet, Ernu Ómarsdóttur, Anton Lackhy og Kristjáni Ingimarssyni. Hún hefur bæði starfað að uppfærslum hérlendis og erlendis auk þess sem hún hefur ferðast víða með sýningar. Inga Maren hefur hlotið Grímuverðlaun fyrir störf sín sem danshöfundur og dansari en nánar er hægt að kynna sér verk hennar á www.ingamaren.com

Colleague Trainers