Viðburðardagatal haust 2021

 • 16.ágúst stundatafla birt á vef jsbdans.is og inná Sportabler
 • 23.ágúst kennsla hefst hjá framhaldsstig listdansbrautar
 • 6.sept kennsla hefst hjá jazzballetthópum og grunnstigi
 • 13.sept kennsla hefst hjá forskólahópum
 • 9.okt gistinótt hjá B-hópum og grunnstigi listdansbrautar.
 • 20.-21. okt Miðannarmat listdansbraut
 • 22-26.okt VETRARFRÍ (ath ekki hjá framhaldsstigi listdansbraut nema laugardaginn 23.okt)
 • 25.-31.okt Hrekkjavökuvika JSB
 • 1-25.nóv Stöðumat hjá grunnstigi listdansbrautar
 • 6.nóv UNGLIST-nemendur af Framhaldsstigi listdansbrautar JSB sýna. Danshöfundur er Auður Huld Gunnarsdóttir
 • 30.nóv- 3.des próf hjá framhaldsstigi listdansbrautar
 • 6.-13 desember OPIÐ HÚS hjá jazzballett hópum-nánari útlistun á opnu húsi fyrir hvern hóp verður gefið út síðar.
 • JÓLABALL yngri hópa í JSB-nánar auglýst síðar.
 • 15.desember síðasti kennsludagur hjá jazzballetthópum og grunnstigi
 • 16.desember Jólasýning framhaldsstig listdansbrautar, einkunnaafhending og jólafrí.

Viðburðaradagatali er birt með fyrirvara um breytingar

Nánari upplýsingar og tilkynningar um viðburði munu birtast á heimasíðu JSB sem og facebooksíðu skólans. Einnig verða upplýsingar um það sem hæst ber hverju sinni sendar í tölvupósti og á Sportabler á nemendur og forráðamenn.