🌟UNGLIST 🌟

Nemendur af framhaldsstigi listdansbrautar JSB taka þátt í danskvöldi Unglistar þann 2.nóvember kl.20:00.

Nemendur sýna frumsamið verk eftir Rebekku Sól kennara hjá JSB og danshöfund.

ATHUGIÐ !! Frítt er inná alla viðburði Unglistar en nauðsynlegt er að panta miða. Hér má sjá viðburðinn á facebook síðu Unglista