UNGLIST listahátíð ungs fólks verður streymt á netinu í ár.

Hægt verðu að fylgjast með listahátíðinni UNGLIST á facebook síðu hátíðarinnar.

Listdansbraut Danlsitarskóla JSB tekur þátt í hátíðinni líkt og undanfarin ár. Mikill munur er þó á hátíðinni vegna samkomu takmarka í þjóðfélaginu. Það verður viss áskorun fyrir nemendur okkar og kennarar að takast á við þetta breytta fyrirkomulag. En í ár eru það Sandra Ómarsdóttir og Ástrós Guðjónsdóttir sem fara fyrir hópi nemenda frá JSB. Þær eru báðar kennarar og fyrrverandi nemendur við skólann. Hægt að lesa sér til um þær hér- Sandra og Ástrós.

Hér má sjá kynningar myndband sem dansskólar landsins sameinast í kynningu.

HÉR er svo linkur á alla viðburði hátíðarinnar. Hátíðin verður einungis sýnd á rafrænu formi í ár.