Unglist 2023

Nemendur af Listdansbraut JSB taka þátt í danssýningu Unglistar ár hvert.

Í ár sýna þau verk eftir danshöfundinn Kareni Eik, sem er jafnframt kennari við skólann.

Dansýning Unglistar verður þann 11.nóvember á stóra sviði Borgarleikhússins kl.14:00. Frítt er á alla viðburði Unglistar.

Nánar um Unglist má sjá hér