Sumarnámskeið JSB

Danslistarskóli JSB býður uppá stutt sumarnámskeið í júní fyrir dansþyrsta krakka. Sumarnámskeiðin eru tilvalin fyrir alla þá sem vilja kynna sér hvað JSB hefur uppá að bjóða og fyrir núverandi nemendur sem hafa bara ekki fengið nóg, og vilja ólmir halda áfram að dansa inní sumarið.

-SKRÁNING HÉR

Dansnámskeið dagana 7.júní -24.júní 16.000kr-kennari er Ástrós Gabríela kennari jazzballettsnáms hjá JSB.

  • 9-11 ára, kennt er mán, mið og fim kl.18:15 (frí á 17.júní)
  • 12-14 ár, kennt er mán, mið og fim kl.17:15 (frí á 17.júni)
  • 6-8 ára, kennt er þri og fim kl.16:15 ATH 2x í viku (10.000kr)

FORSKÓLI dagana 7.júní-16.júní og 21.-30 júní VERÐ 8.000kr– Kennari er Helga Hlín kennari forskólanáms hjá JSB. ATH, VEGNA MIKILLA VINSÆLDA HEFUR VERIÐ BÆTT VIÐ NÝJUM NÁMSKEIÐUM KL.17:15

  • 7.-16.júní 3-5 ára, kennt er mán og mið kl.16:30 UPPSELT
  • 21.-30. júní 3-5 ára, kennt er mán og mið kl.16:30 UPPSELT
  • NÝTT 21.-30.júní 3-5 ára, kennt mán og mið kl.17:15