Nú er stundataflan fyrir listdansbrautina klár og ættu allir að hafa fengið tölvupóst með upplýsingum um hóp og tíma.
Grunnstigið https://www.jsbdans.is/stundaskra-listdansbraut-grunnstig/
Framhaldsstigið https://www.jsbdans.is/stundaskra-listdansbraut-framhaldsstig/
Hlökkum til að hitta ykkur !
kennsla hefst 26.ágúst hjá grunnstiginu og 21.ágúst hjá framhaldsstiginu.