Skólagjöld 2021-2022

Skólinn skiptist í tvær annir og verð á önn er:

Jazzballett

  • Kennslustundir 1×45 mín. 38.000 kr. (Forskóli 3-5 ára)
  • Kennslustundir 2×60 mín. 72.500 kr.
  • Kennslustundir 3×75 mín. 79.450 kr.

Listdansbraut JSB

  • 4.-5. stig = 97.850 kr.
  • 6-7. stig = 103.850 kr.
  • Framhaldsskólastig = 103.850 kr.

Ganga þarf frá greiðslu skólagjalda áður en námskeið hefst.

Allar skráningar á námskeið eru endanlegar og ekki er hægt að afskrá/afpanta á netinu heldur eingöngu á skrifstofu JSB. Eftir að námskeið er hafið eru engar endurgreiðslur mögulegar.