Páskamessa og dans

Karen Emma Þórisdóttir nemandi á 1.ári listdansbrautar dansaði fyrir hönd JSB í páskamessu hjá Óháða Söfnuðinum.

Pétur prestur í söfnuðinum hefur i þónokkur ár beðið JSB dansara um balletttjáningu snemma á páskadagsmorgun. Það hefur gengið vel og er orðið að hálfgerðri hefð hjá okkur í JSB. Alltaf gaman að dansa fyrir áhorfendur og skemmir fyrir að fá heitt kakó og volgar brauðbollur á eftir.