Athugið að biðlistar eru í alla hópa. Aðeins er selt í laus pláss í hverjum aldursflokki fyrir sig.
Tekið verður inn af biðlista í þeirri röð sem skráningar berast.
Biðlistaskráning er opin frá 20. nóvember 2024 – 5. janúar 2025.
Jazzballettnám – vorönn 2025:
2x 60 mín á viku = 87.725 kr.
Nemendur fæddir 2006-2018
Forskólanám – vorönn 2025:
1x 45 mín á viku = 45.980 kr.
Nemendur fæddir 2019-2021
Jazzballettnám fyrir fatlaða – vorönn 2025:
1x 60 mín á viku = 45.980 kr.
Nemendur fæddir fyrir 2018
Fyrsti kennsludagur á vorönn er miðvikudagurinn 8. janúar.
Vinsamlegast hafið samband við Þórdísi (thordis@jsb.is) eða Helgu Hlín (helgahlin@jsb.is) ef einhverjar spurningar vakna.