Nemendasýning JSB 2023

🪐 NÝ VERÖLD 🪐

MIÐASALA HAFIN HÉR

*ATH, foreldrar sem eiga börn á sitthvorum sýningardegi vinsamlegast hafið samband við miðasölu Borgarleikhússins í síma 5688000

Nemendasýningar JSB 2023 verða dagana 8. og 9. maí í Borgarleikhúsinu.

Nemendur dansa og túlka frumsamið vísindaskáldverk úr hugarheimi JSB. Við bjóðum ykkur í ferðalag til fjarlægrar plánetu þar sem ekki er allt sem sýnist. Varðmenn umlykja plánetuna sem sveipar fjólubláum bjarma. Eitthvað hreyfist undir sandinum og svífur undir skýjunum í þessari ókönnuðu veröld.

Taktu dagana frá!

Hér að neðan má sjá hvaða daga hver hópur sýnir.

Hópar sem sýna mánudaginn 8. maí:

A1

B2

C3

D2

D4

E2 kl. 19:00

E4 kl. 17:00

4.-5. stig

Hópar sem sýna þriðjudaginn 9. maí: 

B1

C1

C2

D1

D3

E3 kl. 17:00

E1 kl. 19:00

3.-4. stig

Hópar sem sýna bæði 8. og 9. maí:

3. ár

2. ár

1. ár

7. stig

6. stig