Jazzballett fyrir 12 – 15 ára

Dansaðu með okkur í vetur!
Skemmtilegt og fjölbreytt dansnám þar sem dansgleði, tjáning og sköpun eru leiðarljós í öllum tímum.
Hópar eru óðum að fyllast en eigum laus pláss í eftirtalda hópa:
- Hópur B1,3x í viku hópur (framhald) 13-15 ára UPPSELT
- Hópur B2, mánudagar kl.18:40 og miðvikudagar kl.15:25, (framhald) UPPSELT
- Hópur B3, þriðjudagar og fimmtudagar kl.15:25, (nýnemar+framhald) örfá pláss laus
Rafræn skráning er á https://jsb.felog.is/ Kennsla hefst 2.september. Nánari upplýsingar í síma 581 3730