Hrekkjavökudagar

Dagana 28.-31.október verða hræðilegir hrekkjavökudagar í JSB. Við hvetjum alla nemendur til að mæta í búning. Kennarar munu undirbúa draugalega danstíma í anda hrekkjavökunar.