Forskóli JSB

Forskóli 3 – 5 ára

Skemmtilegt og þroskandi dansnám fyrir börn á aldrinum 3-5 ára. Dansgleði og hreyfifærni nemenda er virkjuð í gegnum dans og leiki. Kennt er 1x í viku í 45 mín. í senn, bæði virkum dögum sem og um helgar.

SKRÁNING HÉR

Nánar má lesa um nám í Danslistarskóla JSB hér

STUNDASKRÁ VERÐUR BIRT ÞANN 16.ÁGÚST.