Ástrós Gabríela, útskriftarnemi af listdansbraut JSB 2020

“Þegar ég byrjaði á 1.ári listdansbrautar JSB hefði mér aldrei dottið í hug öll reynslan og tækifærin sem ég hef upplifað, og allar vinkonurnar sem ég hef eignast. Þessi 3 ár eru búin að vera svo ótrúlega skemmtileg en á sama tíma mjög krefjandi. Ég er svo þakklát fyrir JSB fjölskylduna mína.”