Kennarar & Starfsfólk

Sandra Ómarsdóttir

Sandra byrjaði að dansa hjá Danslistarskóla JSB árið 1988 og lauk dansaraprófi þaðan árið 2001 ásamt því að útskrifast með stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands. Hún hóf kennslu hjá Danslistarskóla JSB árið 2001 og kennir þar enn ásamt því að starfa við hin ýmis stjórnunar og skipulags störf innan skólans. Hefur starfað sem danshöfundur við sýningar hjá menntaskólum og grunnskólum ásamt því að setja upp atriði með nemendum Danslistarskóla JSB á nemendasýningum og öðrum viðburðum. Hún vann til verðlauna sem besti listræni stjórnandinn á Grand Prix Italy 2010 og hópurinn hennar vann 1.sæti í Jazzflokki. Einnig komst hún í úrslit í Dans Dans Dans það sama ár. Sandra lauk BA gráðu í sálfærði árið 2007.

Colleague Trainers