Kennarar & Starfsfólk

Rebekka Sól Þórarinsdóttir

Rebekka Sól hóf nám hjá JSB árið 2010. Hún var fyrst um sinn á grunnskólastigi listdansbrautar frá árinu 2011-2016, síðan tók við framhaldskólabrautin og útskrifaðist hún þaðan árið 2019. Á þeim tíma tók hún þátt í ótal verkefnum og nemendasýningum á vegum skólans. Samhliða dansnáminu hjá JSB stundaði hún nám í Menntaskólanum við Hamrahlíð á náttúrufræðibraut.

Rebekka útskrifaðist frá samtímadansbraut LHÍ vorið 2022.

Colleague Trainers