Kennarar & Starfsfólk

María Gísladóttir

María Gísla stundaði nám við Listdansskóla Þjóðleikhússins og útskrifaðist síðan frá The Royal Ballet School of London GB 1972.

Hún starfaði sem hópdansari og sólódansari við Deutche Oper-Berlín, Þýskalandi (1972-1980)

Meðal helstu verka:

 • Dafnis og Klói – danshöfundur Hans van Manen. Aðalhlutverk.
 • Vorblótið – danshöfundur Valery Panov. Aðalhlutverk á móti Valery Panov.
 • Petrouchka – danshöfundur Nicholas Beriozoff. Aðalhlutverk.
 • Þyrnirós – í uppfærslu Kenneth Mcmillan. Aðalhlutverk.

Hún dansaði við Wiesbaden ballet – Wiesbaden, Þýskalandi (1980-1982) sem aðaldansari.

Meðal helstu verka:

 • Þyrnirós – í uppfærslu Roberto Trinchero
 • Giselle – í uppfærslu Roberto Trinchero
 • Don Quizote – í uppfærslu Roberto Trinchero
 • Mata Hari – danhöfundur Jurg Burth

Hún starfaði sem freelance dansari í New York, Los Angeles (USA,1982-1985)

Meðal helstu verka:

 • Hnotubrjóturinn – . Aðalhlutverk
 • Giselle – . Aðalhlutverk

Hún starfaði sem aðaldansari við Richmond Ballet- Virginía, Bandaríkin (1985-1990)

Meðal helstu verka:

 • Svanavatnið – í uppfærslu Frekerich Franklin. Aðalhlutverk.
 • Giselle -í uppfærslu Frekerich Franklin. Aðalhlutverk.
 • Don Quixote – í uppfærslu Nicholas Beriozoff.
 • Ballanchine – þar á meðal:Conerto Barocco, Who Cares og Allegro Brilliante.
 • Soldiers Tale – danshöfundur Lambrous Lambrou. Aðaldansari.
 • Coppelía – Aðalhlutverk.
 • Giselle – Þjóðleikhúsið Aðaldansari á móti Helga Tómassyni

Starfaði sem listdansstjóri Íslenska dansflokksins frá 1992-1996.

Hefur starfað sem kennari og yfirkennari ballettdeildar JSB frá 1997.

Colleague Trainers