Kennarar & Starfsfólk

Linda Rún Jónsdóttir

Linda Rún hóf nám sitt hjá JSB árið 2017. Þar áður hafði hún stundað dansnám hjá Dansstúdíó World Class og Ritmania Fame Academy á Tenerife þar sem að hún lærði fullt af mismunandi dansstílum.
Hún byrjaði strax á listdansbraut og var samhliða henni á listdansbraut í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Linda tók þátt í ýmsum viðburðum á vegum skólans, m.a. Unglist, Barnamenningarhátíð, og dansaði fyrir RÚV. Linda útskrifaðist frá MH og JSB vorið 2020 og byrjaði að kenna hjá JSB sama ár. Hún stundar núna nám í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands.

Colleague Trainers