Kennarar & Starfsfólk

Kristína Rannveig Jóhannsdóttir

Kristína byrjaði að æfa jazzballett hjá JSB vorið 2017 og færði sig svo yfir á listdansbrautina. Hún útskrifaðist vorið 2022 bæði af listdansbraut og félagsfræðibraut MH. Þá hafði hún tekið þátt í ýmsum verkefnum og viðburðum á vegum JSB s.s. Dance World Cup, Unglist, Upptakti og nemendafélagi JSB.

Eftir útskrift fór hún í tónlistarnám og í danshópinn Forward Youth Company og byrjaði að kenna nútímadans í JSB vorið 2023 samhliða því.