Kristín Marja útskrifaðist af klassísku deild Konunglega Sænska ballettskólans og hefur síðan starfað erlendis sem dansari frá 2018.
Fyrst hjá ballettflokknum Oper Graz í 2 ár og þar á eftir hjá Hessisches Staatsballet Wiesbaden. Kristín hefur komið fram í ótal mörgum sýningum og unnið með danshöfundum eins og: Untitled Black eftir Sharon Eyal. Skid eftir Damien Jalet. Boléro eftir Eyal Dadon. La Sacre Du Printemps eftir Edward Clug. Dreams of Landscape eftir Lotem Regev. Memento eftir Tim Plegge. Nutcracker eftir Tim Plegge. exisTence eftir Marc Brew. Zum Sterben zu Schön eftir Jo Srømgren. Sandman eftir Andreas Heise. Die Jahreszeiten eftir Beate Vollack. Cinderella eftir Beate Vollack. Guys and Dolls eftir Francesc Abós Einnig hefur hún starfað sjálfstætt og tók þátt í sýningum eins og: Moulin Rouge, Phantom of the Opera. Video verkefni með Mediencampus Dieburg. Og samdi sitt eigið verk “Adrift” sem sýnt var í Staatstheater Darmstadt.
Krinstín Marja kennir klassískan ballett á framhaldsstigi listdansbrautar JSB