Kennarar & Starfsfólk

Kristín Hanna Guðmundsdóttir

Kristín Hanna byrjaði í ballet 2ja ára en þurfti að hætta 9 ára vegna flutninga frá Reykjavík. Hún byrjaði að dansa aftur 12 ára þegar dansskóli opnaði á Selfossi og fékk einnig vinnu þar sem aðstoðarkennari.

Nokkrum árum seinna færði hún sig yfir í JSB og hóf svo nám á Listdansbraut JSB haustið 2022. Árin 2022-2024 starfaði hún sem aðstoðarkennarari forskólahópa í JSB.

Kristín Hanna kennir nú yngstu börnunum í forskóla meðfram dansnámi sínu en hún mun útskrifast af Listdansbraut JSB vorið 2025.

Colleague Trainers