Kata Ingva tók sín fyrstu dansspor hjá JSB aðeins nokkra ára gömul og hefur JSB verið eins og hennar annað heimili allar götur síðan.
Ásamt námi hjá JSB var hún einnig í námi hjá Balletskóla Sigríðar Ármann, Balletskóla Þjóðleikhússins og svoframhaldsnám í Arts Educational School of London.
Eftir nám fékk Kata samning hjá Íslenska dansflokknum ogvar fastráðinn dansari hjá flokknum í 18 ár.
Hún dansaði einnig í fjölda sýninga m.a. fyrir Íslenska Jazzballettflokkinn, Borgarleikhúsið, Þjóðleikhúsið, Íslensku óperuna, BBC og fl.
Kata starfar núna sem æfingast
Kata hefur líka samið fjölda verka og starfað sem danshöfundur m.a. fyrir Dansle
Einnig hefur Kata séð um kennslu og/eða þjálfun m.a. fyrir Íslenska dansflokkinn, Listaháskóla Íslands, Dansverkstæðiðog aðstoðað danshöfunda víða um heim við kennslu og uppsetningu á dansverkum.
Kata kennir ballet á Listdansbraut JSB.