Kennarar & Starfsfólk

Kara Björk Sævarsdóttir

Kara Björk hóf dansnám sitt hjá JSB árið 2009, fyrir það stundaði hún dansnám í Danmörku og var þar í keppnishóp.

Kara útskrifaðist af listdansbraut JSB vorið 2019, og gerði það samhliða stúdentsnáminu sínu við Kvennaskólann í Reykjavík.

Hún hefur tekið þátt í ótal mörgum nemendasýningum og öðrum viðburðum samhliða dansnáminu sínu hjá JSB. Kara byrjaði að kenna í JSB árið 2016.

Colleague Trainers