Kennarar & Starfsfólk

Jóna Hlín Elíasdóttir

Jóna Hlín hóf dansnám í Danslistarskóla JSB árið 2007 og útskrifaðist þaðan af listdansbraut 12 árum síðar, vorið 2019.

Hún hefur tekið þátt í fjölda nemendasýninga, viðburða og verkefna á vegum skólans. Árið 2019 tók Jóna til starfa hjá JSB sem kennari yngri nemenda en samhliða starfi sínu stundar hún nám á alþjóðlegri samtímadansbraut við Listaháskóla Íslands.

Colleague Trainers