Kennarar & Starfsfólk

Anna Margrét Stefánsdóttir

Anna Margrét útskrifaðist frá Klassíska Listdansskólanum árið 2019 en áður hafði hún verið í Balletskóla Sigríðar Ármanns. Árið 2018 var hún í námi við London Russian Ballet School. Síðastliðið ár dansaði hún með Forward Youth company.

Colleague Trainers