Month: ágúst 2024

Jazzballett fyrir 6-17 ára

Hópar fyrir skólaárið 2024/2025

  • B1 (2008-2010) mán og mið kl.18:45 UPPSELT (biðlisti)
  • C1 (2011-2012) mán og mið kl.18:30 UPPSELT (biðlisti)
  • D1 (2013) þri og fim kl.16:00 UPPSELT (biðlisti)
  • D2 (2014) mán og mið kl.15:20 UPPSELT (biðlisti)
  • E1 (2015-2016) þri og fim kl.17:30 UPPSELT (biðlisti)
  • NÝTT E2 (2015-2016) mán og mið kl.17:30 ÖRFÁ PLÁSS LAUS
  • F1 (2017-2018) mán og mið kl.16:15 UPPSELT (biðlisti)
  • NÝTT F2 (2017-2018) þri kl.16:30 og lau kl.13:30

Skráning í fullum gangi HÉR

KENNSLA HEFST 11.SEPTEMBER

Forskóli 3-5 ára

Forskóla hópar fyrir skólaárið 2024/2025

  • G1 (2019) miðvikudaga kl.17:15 UPPSELT (biðlisti)
  • G2 (2020) laugardaga kl.10:15 UPPSELT (biðlisti)
  • NÝTT G3 (2019-2020) laugardag kl.11:15
  • H1 (2021) laugardaga kl.9:15 UPPSELT (biðlisti)

Skráning í fullum gangi HÉR

Kennarar í forskóla eru Ingibjörg Viktoría, Karen Eik og Kristín Hanna ásamt aðstoðarkennurum.

Upphaf haustannar ’24

Nú eru allir að koma tilbaka eftir sumarfrí og eru kennarar og starfsfólk JSB í óða önn að undirbúa komandi dansvetur.

Allir skráðir nemendur ættu að fá upplýsingar um sinn hóp á allra næstu dögum í gegnum Abler appið.

  • Ef spurningar vakna um skráningar í gegnum Abler þá má senda póst á helgahlin@jsb.is
  • Öllum spurningum um námið hjá JSB svarar Þórdís á netfanginu thordis@jsb.is

Kennsla hefst á eftirfarandi dögum:

  • Framhaldsstig listdansbrautar- 22.ágúst, skólasetning 21.ágúst
  • Grunnstig listdansbrautar- 4.sept
  • Jazzballettnám- 11.sept

Skráning nýnema í fullum gangi á Abler